Verslunarstjóri í Reykjanesbæ
Smásölusvið
Verslunarstjóri á þjónustustöð Olís í Reykjanesbæ
Olís óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan einstakling í starf verslunarstjóra á Fitjum í Reykjanesbæ. Verslunarstjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri þjónustustöðvarinnar og vinnur með samhentum hópi starfsmanna. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.
Helstu verkefni:
- Verslunarstjóri er daglegur stjórnandi þjónustustöðvar og ber ábyrgð á öllu sem viðkemur daglegum rekstri.
- Er leiðtogi sem sem leitast við að öll samskipti á stöðinni séu góð.
- Verslunarstjóri er góð fyrirmynd, jákvæður, heiðarlegur, þjónustulundaður og úrræðagóður.
- Verslunarstjóri er til staðar fyrir starfsfólkið sitt og leysir úr þeim vandamálum sem upp kunna að koma.
Hæfniskröfur:
- Ábyrgð og samviskusemi
- Gott vald á íslensku
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Snyrtimennska og reglusemi
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum, stjórnun eða rekstri er æskileg
Fríðndi í starfi:
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá Olís
- Aðgangur að velferðarþjónustu
- Vinnustaðaskóli Akademias
- Ýmsir aðrir afslættir á spara appi
Vinnutími verslunarstjóra er að einhverju leyti sveigjanlegur á milli kl. 7:00 og 19:00 virka daga.
Sveigjanleiki í viðveru verslunarstjóra fer þó eftir álagi í starfseminni. Algengast er að viðvera verslunarstjóra sé á milli kl. 7:30 og 15:30 virka daga.
About Olís
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð. Það er stefna Olís að vera leiðandi fyrirtæki á Íslandi á sínu sviði hvað varðar hagkvæmni í rekstri, þjónustu við viðskiptavini, gæði vöruframboðs og ábyrgð gagnvart samfélaginu, þar sem sérstök áhersla er lögð á stuðning við umhverfismál, félagasamtök og íþróttastarfsemi. Olís leggur jafnframt áherslu á að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem jafnrétti og starfsánægja er höfð að leiðarljósi.
Matching is completed for this job but we'll have many other opportunities for you. Sign up to Opus Futura and match with your future!
Add your CV to Opus Futura to show interest in and check if you match with this job. The system reads the CV automatically. You just need to check that everything is correct and add your preferences. Then enjoy being automatically and anonymously matched with all other jobs defined by our customers. We never give access to your personal information such as name, gender, age, places of work, etc., unless you have confirmed that you want to be considered for a job opportunity that you have been matched with.